gamlabb.billboard.is
Open in
urlscan Pro
195.201.225.189
Public Scan
Submitted URL: https://www.gamlabb.billboard.is/
Effective URL: https://gamlabb.billboard.is/
Submission: On August 27 via automatic, source certstream-suspicious
Effective URL: https://gamlabb.billboard.is/
Submission: On August 27 via automatic, source certstream-suspicious
Form analysis
0 forms found in the DOMText Content
* Heim * LED skjáir * Grensás * Gullinbrú * Sprengisandur 1 * Sprengisandur 2 * Hilton 1 * Hilton 2 * Vesturlandsvegur 1 * Vesturlandsvegur 2 * Dugguvogur (DUGG) * Fífan 1 * Fífan 2 * Fífan 3 * Lindir 1 * Lindir 2 * Selfoss 1 * Selfoss 2 * Flettiskilti RVK * Hilton Flettiskilti (HIF) * Sprengisandur Flettiskilti (SPF) * Þróttur 1 (ÞR1) * Þróttur 2 (ÞR2) * Breiddin 1 (BR1) * Breiddin 2 (BR2) * Breiddin 3 (BR3) * Kringlan 1 (KR1) * Kringlan 2 (KR2) * Kringlan 3 (KR3) * Húsgagnahöllin 1 (HÚ1) * Húsgagnahöllin 2 (HÚ2) * Flettiskilti annað * Hamraborg (HAM) * Mosó 1 (MO1) * Mosó 2 (MO2) * Njarðvík/Keflavík (KE1) * Njarðvík/Keflavík (KE2) * Starfsfólk * Hafa samband Map * Terrain Satellite * Labels Keyboard shortcuts Map DataMap data ©2021 Terms of Use Report a map error Map data ©2021 STAÐSETNINGARNAR * LED Skjáir * Flettiskilti LED SKJÁIR GRENSÁS (G1) GULLINBRÚ (G2) FIFAN 1 (F1) FIFAN 2 (F2) FIFAN 3 (F3) LINDIR 1 (L1) LINDIR 2 (L2) VESTURLANDSVEGUR 1 (VE1) VESTURLANDSVEGUR 2 (VE2) SPRENGISANDUR 1 (SP1) SPRENGISANDUR 2 (SP2) HILTON 1 (HI1) HILTON 2 (HI2) DUGGUVOGUR (DUGG) SELFOSS 1 (S1) SELFOSS 2 (S2) FLETTISKILTI ÞRÓTTUR 1 (ÞR1) ÞRÓTTUR 2 (ÞR2) HAMRABORG (HAM) BREIDDIN 1 (BR1) BREIDDIN 2 (BR2) BREIDDIN 3 (BR3) KRINGLAN 1 (KR1) KRINGLAN 2 (KR2) KRINGLAN 3 (KR3) HÚSGAGNAHÖLLIN 1 (HÚ1) HÚSGAGNAHÖLLIN 2 (HÚ2) SPRENGISANDUR FLETTI (SPF) MOSFELLSBÆR 1 (MO1) MOSFELLSBÆR 2 (MO2) HILTON FLETTI (HIF) BYLTING Í BIRTINGUM FYRIR AUGLÝSINGAR Billboard er með 13 stóra LED skjái staðsetta á mismunandi stöðum á landinu. Skiltin eru m.a. þar sem áður voru flettiskilti og hafa staðsetningarnar allar sannað sig sem frábæra staði til að auglýsa á. Buzz: Nú í fjölmörgum strætóskýlum í Reykjavík. Með því að auglýsa á LED skiltunum okkar þarf einungis að hanna auglýsingu fyrir skjá, ekki prenta neitt og unnt er að skipta um auglýsingu eftir hentisemi. 250.000 VEGFARENDUR ALLA DAGA Þetta gerir auglýsingar á umhverfismiðlum að einum allra sterkasta auglýsingamiðli landsins en um 98% Íslendinga fara út í umferðina á hverjum degi. Kannanir sýna að um það bil 90% vegfarenda fara sömu leið í og úr vinnu alla daga ársins. Það er því nokkuð vel skilgreint hvar hægt er að ná ákveðnum hóp. Með því að útbúa birtingaplan sem dreifist á allar staðsetningar Billboard auglýsingaskjánna er hægt að ná til um það bil 250.000 vegfarenda á dag. HITTU Í MARK Alveg frá tímum fornegypta hafa umhverfisauglýsingar verið til staðar til að koma skilaboðum til neytenda. Að sjálfsögðu hafa þær þróast með tækninni og hefur það sýnt sig að þrátt fyrir að aðrir miðlar hafi orðið til þá hitta umhverfisauglýsingar alltaf í mark. Að auki kosta umhverfisauglýsingar 80% minna en auglýsing í sjónvarpi, 60% minna en dagblaðsauglýsing og 50% minna en útvarpsauglýsing og neytundur þurfa ekki að greiða til að sjá umhverfisauglýsingu t.a.m. með áskrift. LED BYLTING Í BIRTINGUM Umhverfisauglýsingar eru einn áhrifamesti birtingamiðillinn og að auki einn sá ódýrasti þar sem þær kosta minna á hverja þúsund birtingar en nokkur önnur tegund auglýsingamiðla. LED skiltin eru umhverfisvænn kostur þar sem ekki þarf að prenta neitt efni heldur er auglýsingaefnið einungis hannað fyrir skjái. Auglýsingin mun alltaf skila sér jafnvel til neytandans því hún er alltaf jafn skýr þar sem birtustig skjásins aðlagar sig að birtu dagsins. ENDALAUSIR MÖGULEIKAR BILLBOARD – BYLTING Í BIRTINGUM Þín auglýsing birtist í 8 sekúndur í hvert skipti og þú getur skipt um auglýsingar að vild. Með því að auglýsa á LED skiltunum okkar nærðu til neytenda á mjög þægilegan máta og auglýsingin skilar sér alltaf jafn skýrt til þeirra. NAUÐSYNLEGAR UPPLÝSINGAR OG AUGLÝSINGASKIL Myndir sem passa ekki við neðangreind hlutföll munu fá svartar rendur, ýmist uppi og niðri eða hægra og vinstra megin, allt eftir því hvort þær séu of breiðar eða of háar. FYRIR HAMRABORGINA (PRENTUN): Án blæðingu sýnilegur flötur: Breidd 11.75 m – Hæð 11,25 m Með blæðingu: Breidd 11,90 m – hæð 11,40 m Blæðing er aðeins að neðan og til hliðanna. 40 til 50 DPI FYRIR BILLBOARD LED SKJÁI (STÓRIR 6M X 4M): Stærð: 1000 x 652 pixlar. (Landscape) Skráarsnið: JPG eða PNG Myndskeið/hreyfimyndir: Ekki leyfðar FYRIR BUZZ (LED SKJÁI Í STRÆTÓSKÝLUM) Stærð: 400 x 600 pixlar (Portrait) Skráarsnið: JPG eða PNG Myndskeið/hreyfimyndir: Ekki leyfðar Spássía: 38 pixlar að ofan eða 6% – það er gert til þess að taka tillit til rauntímaupplýsinga frá Strætó sem eru efst á skjáunum. Bakgrunnurinn þarf alltaf að ná yfir allan flötinn því Strætóupplýsingarnar eru ekki á öllum skjáum. Semsagt öllum myndum á að skila í 400 x 600 pixla stærð, en mikilvægar upplýsingar eins og logo eða texti má ekki vera nær en 6% / 38 pixlum að efri brún. Sjá skýringarmyndir hér að neðan: RÖNG ÚTFÆRSLA. MYND MEÐ ENGRI SPÁSSÍU RÖNG ÚTFÆRSLA. MYND MEÐ ENGRI SPÁSSÍU OG STRÆTÓ RAMMINN ER YFIR EFNINU RÉTT ÚTFÆRSLA. MYND MEÐ SPÁSSÍU EN ENGUM STRÆTÓ RAMMA RÉTT ÚTFÆRSLA. MYND MEÐ SPÁSSÍU OG STRÆTÓ RAMMINN ER YFIR EFNINU UMHVERFISVÆNT FYRIRTÆKI BILLBOARD ER UMHVERFISVÆNT FYRIRTÆKI LED skiltin eru umhverfisvænn kostur þar sem ekki þarf að prenta neitt efni heldur er auglýsingaefnið einungis hannað fyrir skjái. Auglýsingin mun alltaf skila sér jafn vel til neytandans því hún er alltaf jafn skýr þar sem birtustig skjásins aðlagar sig að birtu dagsins. Þú getur skipt um auglýsingu á hverjum degi eða birt fleiri en eina innan dags, allt eins og þér hentar. SAMA OG SKJÁUGLÝSING Lorem ipsum dolor sit amet, turpis turpis condimentum eu arcu ipsum nulla, nullam mauris unde leo, scelerisque et ultricies enim amet, placerat quis wisi erat fermentum, vel etiam. Et ultricies auctor purus orci nulla, in nulla. Nánar HREYFIMYNDIR MÖGULEGAR Lorem ipsum dolor sit amet, turpis turpis condimentum eu arcu ipsum nulla, nullam mauris unde leo, scelerisque et ultricies enim amet, placerat quis wisi erat fermentum, vel etiam. Et ultricies auctor purus orci nulla, in nulla. Nánar SAMDÆGURS Í LOFTIÐ Lorem ipsum dolor sit amet, turpis turpis condimentum eu arcu ipsum nulla, nullam mauris unde leo, scelerisque et ultricies enim amet, placerat quis wisi erat fermentum, vel etiam. Et ultricies auctor purus orci nulla, in nulla. Nánar Billboard ehf. ● Bolholti 4, 105 RVK ● Kt. 551211-0100 ● Sími 546 1414 Uppsetning Vefskot Þessi vefsíða notar vafrakökur (cookies). Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun þeirra.Allt í lagiSjá nánar