kraftur.org Open in urlscan Pro
178.248.20.18  Public Scan

URL: https://kraftur.org/felagid/
Submission: On August 22 via api from US — Scanned from IS

Form analysis 1 forms found in the DOM

GET https://kraftur.org/

<form role="search" action="https://kraftur.org/" method="GET">
  <input type="text" name="s" id="s" value="" aria-label="Search" placeholder="leita..">
</form>

Text Content

Skip to main content
Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
 * Hafa samband
 * Styrkja Kraft
 * Opnunartími

Close Search

 * Tungumal

search
0
Menu
 * FRÆÐSLA
   * Fá LífsKraft sendan
   * Fræðsluvefur
   * Gagnlegar síður
   * Hlaðvarp
   * Panta fræðsluerindi
   * Útgáfa
 * FÉLAGIÐ
   * Starfsemi
     * Starfsmenn og stjórn
     * Lög félagsins
     * Ábyrg fjármál
     * Gildi og stefna
     * Persónuverndarstefna
     * Siðareglur félagsins
     * Starfsreglur stjórnar
     * Skattaafsláttur til fyrirtækja og einstaklinga
     * Ársskýrslur
   * Opnunartími
   * Skráning í félagið
   * Styrkja félagið
   * Perlað af Krafti
   * Lykkja fyrir lykkju
   * Efni fyrir heilbrigðisþjónustur
 * ÞJÓNUSTA
   * Bókasafn Krafts
   * Félagskort Krafts
   * FítonsKraftur – Hreyfing og útivist
     * Að klífa brattann – Gönguhópur
     * Fjarþjálfun
   * Fjárhagslegur stuðningur
     * Styrktarsjóður
       * Reglur Styrktarsjóðsins
       * Umsókn í Styrktarsjóðinn
     * Styrkur til lyfjakaupa
     * Styrkur til útfarar
   * Gjafapoki Krafts
   * Náms- og starfsráðgjöf
   * Réttindi og hagsmunir
   * Stuðningshópar
     * AðstandendaKraftur
     * StelpuKraftur
     * StrákaKraftur
     * NorðanKraftur
     * Umræðuhópar – Facebook
   * Stuðningsnetið
     * Hvað er Stuðningsnetið?
     * Jafningjastuðningur
     * Gerast stuðningsfulltrúi
   * Stuðningur og ráðgjöf
   * Þjónusta fyrir landsbyggðina
   * LÍFIÐ ER NÚNA FESTIVAL
 * FRÉTTIR
 * VIÐBURÐIR
 * VEFVERSLUN
   * Nýjar vörur
   * Perluarmbönd
   * Bækur
   * Fatnaður & fylgihlutir
   * Gjafahugmyndir
   * Heimilið
     * Servíettur
   * Skartgripir
 * Tungumal
   * English
   * Polski

 * search
 * 0
   was successfully added to your cart.
   
   Engin vara í körfu.





FÉLAGIÐ

Stuðningsfélagið Kraftur var stofnað 1. október 1999 og hefur það að leiðarljósi
að beita sameinuðum kröftum sínum til að aðstoða og styðja ungt fólk sem greinst
hefur með krabbamein og aðstandendur. Félagið var stofnað af fólki sem fannst
vanta stuðning og fræðslu fyrir fólk sem væri að greinast með krabbamein á yngri
árum. Félagið er fyrir fólk á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hefur með
krabbamein og aðstandendur á öllum aldri alveg frá 18 ára og upp úr.

Meginmarkmið Krafts eru að styðja við ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein
og aðstandendur með því að halda úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri
fræðslu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar og stuðla að
samvinnu félagasamtaka, heilbrigðisstarfsmanna og annarra sem koma að málefnum
þeirra sem tengjast sjúkdómnum. Kraftur er eitt af aðildarfélögum
Krabbameinsfélags Íslands.

Félagið er rekið af starfsmönnum og sjálfboðaliðum. Hjá félaginu eru starfsmenn
í þremur stöðugildum en einnig eru verktakar sem sinna hinum ýmsu störfum svo
sem þjónustu við félagsmenn, markþjálfun, líkamlegri þjálfun, kynningarmálum og
fræðslu svo eitthvað sé nefnt.

Í myndbandinu hér að neðan má kynnast starfsemi félagsins betur og hvernig það
hefur breyst í gegnum tíðina. Myndbandið er heimildarmynd sem var gerð í tilefni
af 20 ára afmæli Krafts árið 2019 og spannar sögu Krafts í máli og myndum.



FÉLAGIÐ

 * Starfsemi
   * Starfsmenn og stjórn
   * Lög félagsins
   * Ábyrg fjármál
   * Gildi og stefna
   * Persónuverndarstefna
   * Siðareglur félagsins
   * Starfsreglur stjórnar
   * Skattaafsláttur til fyrirtækja og einstaklinga
   * Ársskýrslur
 * Opnunartími
 * Skráning í félagið
 * Styrkja félagið
 * Perlað af Krafti
 * Lykkja fyrir lykkju
 * Efni fyrir heilbrigðisþjónustur


KRAFTUR Á INSTAGRAM


#KRAFTURCANCER

Emilía Ósk hleypur af krafti í Reykjavíkurmara
Salka Guðrún hleypur af krafti í Reykjavíkurma
Margrét Snorradóttir hleypur af krafti í Reykja

Snorri Halldórsson hleypur af krafti í Reykjaví


Kraftsblaðið er komið út og er tilvalin lesnin


KRAFTUR

Skógarhlíð 8
105 Reykjavík

Sími: 866-9600
Stuðningssími: 866-9618
kraftur@kraftur.org
Kennitala: 571199-3009
Bnr: 327-26-112233
VSK: 102941

GERAST SJÁLFBOÐALIÐI

Sjálfboðaliðar Krafts eru mikilvægur þáttur í starfsemi félagsins og geta
hjálpað við ýmsa viðburði, perlun og annað eins.

Skrá á póstlista

STYRKTU KRAFT

Styrkja Kraft
Gerast Kraftsvinur
Styrktarkort
Minningarkort
Vefverslun

FYLGSTU MEÐ OKKUR




© 2024 Kraftur.


Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
 * FRÆÐSLA
   * Fá LífsKraft sendan
   * Fræðsluvefur
   * Gagnlegar síður
   * Hlaðvarp
   * Panta fræðsluerindi
   * Útgáfa
 * FÉLAGIÐ
   * Starfsemi
     * Starfsmenn og stjórn
     * Lög félagsins
     * Ábyrg fjármál
     * Gildi og stefna
     * Persónuverndarstefna
     * Siðareglur félagsins
     * Starfsreglur stjórnar
     * Skattaafsláttur til fyrirtækja og einstaklinga
     * Ársskýrslur
   * Opnunartími
   * Skráning í félagið
   * Styrkja félagið
   * Perlað af Krafti
   * Lykkja fyrir lykkju
   * Efni fyrir heilbrigðisþjónustur
 * ÞJÓNUSTA
   * Bókasafn Krafts
   * Félagskort Krafts
   * FítonsKraftur – Hreyfing og útivist
     * Að klífa brattann – Gönguhópur
     * Fjarþjálfun
   * Fjárhagslegur stuðningur
     * Styrktarsjóður
       * Reglur Styrktarsjóðsins
       * Umsókn í Styrktarsjóðinn
     * Styrkur til lyfjakaupa
     * Styrkur til útfarar
   * Gjafapoki Krafts
   * Náms- og starfsráðgjöf
   * Réttindi og hagsmunir
   * Stuðningshópar
     * AðstandendaKraftur
     * StelpuKraftur
     * StrákaKraftur
     * NorðanKraftur
     * Umræðuhópar – Facebook
   * Stuðningsnetið
     * Hvað er Stuðningsnetið?
     * Jafningjastuðningur
     * Gerast stuðningsfulltrúi
   * Stuðningur og ráðgjöf
   * Þjónusta fyrir landsbyggðina
   * LÍFIÐ ER NÚNA FESTIVAL
 * FRÉTTIR
 * VIÐBURÐIR
 * VEFVERSLUN
   * Nýjar vörur
   * Perluarmbönd
   * Bækur
   * Fatnaður & fylgihlutir
   * Gjafahugmyndir
   * Heimilið
     * Servíettur
   * Skartgripir
 * English
 * Polski

 * Hafa samband
 * Styrkja Kraft
 * Opnunartími



Close Menu
Skráning í félagið Jafningjastuðningur Styrkur til lyfjakaupa Styrkja Kraft