olinadesign.com Open in urlscan Pro
162.159.137.9  Public Scan

URL: https://olinadesign.com/
Submission: On August 09 via api from US — Scanned from DE

Form analysis 0 forms found in the DOM

Text Content

Skip to content
 * Verkin
 * Þjónustan
 * Versla
 * Karfa

Menu
 * Verkin
 * Þjónustan
 * Versla
 * Karfa

Hafa samband

GRAFÍSK HÖNNUN & MÖRKUN


EINLÆG, AÐGENGILEG
& PERSÓNULEG
HÖNNUNARÞJÓNUSTA


nánar



GRAFÍSK HÖNNUN & MÖRKUN


EINLÆG, AÐGENGILEG
& PERSÓNULEG
HÖNNUNARÞJÓNUSTA


Hafa samband


Skagafjörður hefur átt gott og farsælt samstarf við Ólínu. Ólína er fljót að
ramma inn verkefnin og setja fram aðalatriðin á stílhreinan og vandaðan hátt. Ég
mæli hiklaust með hennar þjónustu."
Sigfús Ólafur GuðmundssonVerkefnastjóri í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum

Ólína er fagmaður fram í fingurgóma. Hún hannaði fyrir okkur á Múlabergi
vínseðilinn og kokteilaseðilinn okkar ásamt fleiri auglýsingum. Ég hef sjaldan
unnið með jafn góðum hönnuði sem bætir einhverju nýju inn sem maður var kannski
ekki búinn að hugsa fyrir, óumbeðið. Hún úthugsar hvert einasta smáatriði og það
endurspeglast í hönnuninni hvað allt er skipulagt og vel uppsett - leiðir kúnnan
í gegnum ferlið á sem skilvirkasta máta. Þetta er allt sem við töluðum um og
meira.
Takk fyrir okkur, við erum í skýjunum!"
Snæbjörn Bergmannrestaurant manager

Skagafjörður hefur átt gott og farsælt samstarf við Ólínu. Ólína er fljót að
ramma inn verkefnin og setja fram aðalatriðin á stílhreinan og vandaðan hátt. Ég
mæli hiklaust með hennar þjónustu."
Sigfús Ólafur GuðmundssonVerkefnastjóri í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum

Ólína er fagmaður fram í fingurgóma. Hún hannaði fyrir okkur á Múlabergi
vínseðilinn og kokteilaseðilinn okkar ásamt fleiri auglýsingum. Ég hef sjaldan
unnið með jafn góðum hönnuði sem bætir einhverju nýju inn sem maður var kannski
ekki búinn að hugsa fyrir, óumbeðið. Hún úthugsar hvert einasta smáatriði og það
endurspeglast í hönnuninni hvað allt er skipulagt og vel uppsett - leiðir kúnnan
í gegnum ferlið á sem skilvirkasta máta. Þetta er allt sem við töluðum um og
meira.
Takk fyrir okkur, við erum í skýjunum!"
Snæbjörn Bergmannrestaurant manager


Previous
Next


VEGGSPJÖLD


BÆRINN MINN

Bærinn minn er veggspjalda sería sem hefur það markmið að fanga anda bæjarins á
skemmtilegan og rómantískan hátt, með myndskreytingum af helstu kennileitum sem
saman mynda fallega heildarmynd. Veggspjaldið sómar sér vel á heimilum bæjarbúa
en er ekki síður frábær tækifærisgjöf fyrir brottflutta sem vilja minnast
heimahaganna.

Hugmyndin að fyrsta veggspjaldinu, Sauðárkrókur, varð til þegar ég bjó sjálf
erlendis og langaði í eitthvað sem minnti á bæinn minn. Síðan þá hafa margir
fleiri staðir bæst í hópinn og serían fer sífellt stækkandi.

Ég tek fagnandi á móti hugmyndum af nýjum bæjarfélögum! 

sjá úrvalið
senda hugmynd


ÞJÓNUSTAN


HVAÐ GET ÉG
GERT FYRIR ÞIG?

Mitt helsta markmið er að bjóða upp á faglega og aðgengilega hönnunarþjónustu
fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðum og gerðum, óháð
staðsetningu. Einn helsti kosturinn við að vera sjálfstætt starfandi er að geta
boðið viðskiptavinum upp á einlæga og persónulega þjónustu —þú færð beint
samband við hönnuð og í sameiningu finnum við bestu lausnina fyrir þig!

nánar


Múlaberg
Drykkjar & vínseðill
Skoða verk
Steypustöð Skagafjarðar
endurmörkun
skoða verk
Meistaradeild KS
Mörkun
Skoða verk
Múlaberg
Drykkjar & vínseðill
Skoða verk
Steypustöð Skagafjarðar
endurmörkun
skoða verk
Meistaradeild KS
Mörkun
Skoða verk
Múlaberg
Drykkjar & vínseðill
Skoða verk
Steypustöð Skagafjarðar
endurmörkun
skoða verk
Meistaradeild KS
Mörkun
Skoða verk

Previous slide
Next slide
 * olinadesign.com

Facebook Instagram