netherji.is
Open in
urlscan Pro
2a03:f80:354:cfce::1
Public Scan
URL:
https://netherji.is/
Submission: On October 12 via api from BE — Scanned from IS
Submission: On October 12 via api from BE — Scanned from IS
Form analysis
0 forms found in the DOMText Content
ÞjónustaVerðskráVerkefniGreinarUm Netherja VIÐ REDDUM NETMÁLUNUM FYRIR ÞÁ SEM SKIPTA MESTU MÁLI. Litlir aðilar þurfa viðveru á veraldarvefnum, netþjónustu, og upplýsingatækni jafn mikið, ef ekki meira, en stórfyrirtækin. Þar komum við til sögu. Þú þarft bara að kalla! LÁTTU OKKUR UM NETMÁLIN Fæstir hafa tíma fyrir internettengingu sem liggur niðri. Enn færri hafa tíma og þekkingu til þess að gæta þess að uppsetningin á tengingunni sé ekki vandamálið. Netherji sér um að setja upp nettengingar fyrir fyrirtæki sem einstaklinga með kaupum/leigu & uppsetningu á almennilegum búnaði sem hentar tilfelli hvers og eins. Fáðu okkur til að tengja nettenginguna inn, setja upp eldveggi, þræða netsnúrur í gegnum bygginguna, og veita ráðgjöf hvað varðar búnað, netlausnir, o.fl. Nánar um netþjónustu ÞESSA DAGANA VANTAR ALLA VEFSÍÐU Við erum lítið fyrirtæki og klæðumst mörgum höttum. Við höfum mikla reynslu af vefhönnun- og þróun sem stenst væntingar viðskiptavina og notenda. Meðal þeirra vefa sem við höfum áður smíðað eru litlir söluvefir, heimasíður fyrirækja, stórar sölu- og pöntunargáttir, starfsmannagáttir, og margt margt fleira. Ef þú ert með hugmynd eru líkur á því að við getum gert hana að raunveruleika. Láttu okkur um að smíða þinn vef, hvort sem hann er stór eða smár, á fjórðungsverði Advania. Meira um vefsíðugerð VANTAR ÞIG SÍMKERFI? TÖLVUPÓST? VEFHÝSINGU? Við erum lítið fyrirtæki og klæðumst mörgum höttum. Við höfum mikla reynslu af vefhönnun- og þróun sem stenst væntingar viðskiptavina og notenda. Meðal þeirra vefa sem við höfum áður smíðað eru litlir söluvefir, heimasíður fyrirækja, stórar sölu- og pöntunargáttir, starfsmannagáttir, og margt margt fleira. Ef þú ert með hugmynd eru líkur á því að við getum gert hana að raunveruleika. Láttu okkur um að smíða þinn vef, hvort sem hann er stór eða smár, á fjórðungsvirði Advania. Kannaðu þjónustu & verðskrá © 2024 Kjartan Hrafnkelsson í viðskiptum sem 'Netherji' hej@netherji.is784 0020 Kt. 050204-2510, reikningsnr. 0123-26-084275.