xn--mieind-qwa.is
Open in
urlscan Pro
Puny
miðeind.is IDN
188.166.99.98
Public Scan
Submitted URL: http://xn--mieind-qwa.is/
Effective URL: https://xn--mieind-qwa.is/
Submission: On November 16 via manual from AU — Scanned from IS
Effective URL: https://xn--mieind-qwa.is/
Submission: On November 16 via manual from AU — Scanned from IS
Form analysis
0 forms found in the DOMText Content
Vörur Embla Vélþýðing Yfirlestur Greynir Textavinnsla Rödd Netskrafl Um Miðeind Miðeind Teymið Sagan Persónuvernd Störf Fréttir English MIÐEIND ER LEIÐANDI Á SVIÐI MÁLTÆKNI OG GERVIGREINDAR Tæknin okkar gerir kleift að vinna með íslenskan texta og talmál í tölvum, símum og öðrum tækjum. Hugbúnaður Miðeindar er opinn og nýtist almenningi, fyrirtækjum og rannsakendum. Leitar- og spurningarsvörunarlausn sérsniðin að íslensku Leitar- og spurningarsvörunarlausn sérsniðin að íslensku Mállíkanið GPT-4 frá OpenAI mun betra í íslensku með hjálp Miðeindar Miðeind og Háskóli Íslands hljóta stóran Evrópustyrk til gervigreindarverkefnis Miðeind ræður tæknistjóra Miðeind og Cludo í samstarf um að bjóða fyrstu gervigreindar-knúnu leitarlausnina fyrir íslenskar vefsíður Fréttasafn VÖRUÚRVAL MIÐEINDAR Miðeind býður upp á fjölbreyttar vörur og þjónustu sniðnar að ólíkum þörfum viðskiptavina. Embla er er raddþjónn sem skilur og getur svarað fyrirspurnum. Vélþýðing býður upp á sjálfvirkar þýðingar milli íslensku og annarra mála. Yfirlestur býður upp á leiðréttingu á stafsetningu og málfari. Greynir er máltæknivél Miðeindar og kann að vinna með íslenskan texta. Með gervigreind Miðeindar er hægt að flokka og vinna textaefni sjálfvirkt með ýmsum hætti og í margvíslegum tilgangi. Raddtækni Miðeindar er ekki bara bundin við raddþjóninn Emblu. Við erum ávallt til í að skoða nýja möguleika með þér. Hafðu samband á mideind@mideind.is ef þú vilt taka spjallið! SAMSTARFSAÐILAR OKKAR Miðeind hefur átt í farsælu samstarfi við fjölmarga aðila, bæði innanlands og utan. ÞAÐ ER GAMAN Í VINNUNNI Hjá Miðeind starfar þéttur og öflugur hópur fólks með brennandi áhuga á máltækni og gervigreind. Við segjum stundum að við störfum á mörkum rannsókna og hagnýtingar, og þar er gaman að vera. Við tókum þátt í fimm ára máltækniáætlun stjórnvalda, þar sem unnið var að kjarnaverkefnum og innviðum fyrir íslensku. Við þróum jafnframt vörur og þjónustu sem byggja á nýtingu þessarar nýju og spennandi tækni til hagsbóta fyrir almenning og atvinnulíf. Ef þig langar að slást í hópinn skaltu endilega skoða starfasíðuna okkar eða senda okkur póst á starf@mideind.is! SJÁÐU Í GEGNUM HOLT OG HÆÐIR… Heimurinn verður sífellt tæknivæddari. Stóru alþjóðlegu tæknifyrirtækin ráða miklu um þróunina. Í því umhverfi verður æ mikilvægara að huga að gegnsæi, persónuvernd og eignarhaldi á gögnum. Miðeind er íslenskt sprotafyrirtæki sem byggir á litlu en öflugu teymi og er annt um íslenska tungu í tækniveröld. Við tökum persónuvernd alvarlega. Þú hefur ávallt stjórn á þínum gögnum hjá okkur og hugbúnaður okkar er opinn á netinu, hverjum sem er til skoðunar. Miðeind ehf. 591213-1480 | Fiskislóð 31, rými B/303 | 101 Reykjavík mideind@mideind.is Sækja fjölmiðlaefni / Download Press Kit