tjarnarskoli.is
Open in
urlscan Pro
79.171.102.32
Public Scan
Submitted URL: http://tjarnarskoli.is/
Effective URL: https://tjarnarskoli.is/
Submission: On March 10 via api from US — Scanned from IS
Effective URL: https://tjarnarskoli.is/
Submission: On March 10 via api from US — Scanned from IS
Form analysis
0 forms found in the DOMText Content
Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta Valmynd * Forsíða * Skólanámskrá * Skólareglur * Fréttir * Skólastarfið * Starfsáætlun 2022-2023 * Ráð og nefndir skólans * Starfsmenn * Mat á skólastarfinu * Hafðu samband * TJARNARSKÓLI FYRIR NEMENDUR Í 8. - 10. BEKK Tjarnarskóli var stofnaður árið 1985 af Margréti Theodórsdóttur og Maríu Solveigu Héðinsdóttur. Skólaárið 2022-2023 er 38. starfsár skólans. Þróun og áherslur Sjálfstæðir skólar Samþykktir fyrir Tjarnarskóla ehf. Skóladagatal 2022 - 2023 Persónuverndarstefna Starfsáætlun 2022 - 2023 Viðhorfskönnun foreldra 2022 unnin af Skólapúlsinum Niðurstöður foreldrakönnunar sem var unnin af Skóla- og frístundasviði 2020 UMSÓKNIR UM SKÓLAVIST 2022 - 2023 Sem fyrsta skref getur þú pantað heimsókn til okkar í síma 5624020 eða í tölvupósti: tjarnarskoli@tjarnarskoli.is. Í kjölfar heimsóknar getur þú síðan óskað eftir að fá sent umsóknareyðublað í tölvupósti. Sjá einnig í ,,Hafðu samband" SKÓLASTARFIÐ FRAMUNDAN: Veðurviðvaranir - íslenska Veðurviðvaranir - english Veðurviðvaranir - pólska Viðbrögð Almannavarna við vá:Embætti landlæknis Almannavarnir: Almannavá og áhætta Ábendingarlína Barnaheilla FRÉTTIR -------------------------------------------------------------------------------- 1.Jan 1970 7. JÚNÍ: SKÓLASLITIN 2022 Skólaslitin voru mjög ánægjuleg. Tónlistarstúlkurnar í 9. bekk; Arndís og Sóley, spiluðu dásamlega. Ingunn Anna, útskriftarnemandi í 10. bekk hélt eftirminnilega ræðu, Gyða, fulltrúi foreldra útskriftarnemanda flutti afar falleg orð. Verðlaun og hrós voru á sínum stað og svo var komið að útskrift 10. bekkinganna okkar. Er þakklát nemendum og starfsfólkninu mínu fyrir skólaveturinn 2021-2022 og þakklát ykkur foreldrum fyrir ykkar skerf í skólastarfinu. Hér fylgja svo nokkrar myndir frá viðburðinum. Sendi sólarkveðjur (sólblómakveðjur) til ykkar allra, njótið sumarsins. 1.Jan 1970 1. JÚNÍ: DHARMA FÉKK VIÐURKENNINGU SKÓLA- OG FRÍSTUNDASVIÐS Í síðustu viku tók Dharma í 10. bekk við nemendaverðlaunum Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur við fallega athöfn í Rimaskóla. Við kennararnir tilnefndum hana m. a. fyrir félagslegan styrkleika, sköpunarkraft, góðan námsárangur og að vera gleðigjafi. Innilega til hamingju, Dharma og fjölskylda. 1.Jan 1970 17. MAÍ: FORELDRAR BUÐU UPP Á VORGRILL Foreldrafélagið bauð upp á gillveislu í Mæðragarðinum. Grillilmur fyllti loftið. Veðrið hefur stundum verið betra en allir glaðir. 1.Jan 1970 17. MAÍ: TÍUNDU BEKKINGAR Á SKÓLAÞING Nemendur í 10. bekk fengu að heimsækja Skólaþing og fræðast um starf Alþingis. Frábær reynsla. 1.Jan 1970 12. MAÍ: FRÁBÆRIR FYRIRLESTRAR HJÁ PÁLMARI, KÖRFUBOLTAÞJÁLFARA Skólaráðið stóð fyrir fyrirlestrum í skólanum og fékk Pálmar Ragnarsson í hús. Hann hitti nemendur fyrir hádegi og síðan foreldra um kvöldið. Jákvæð samskipti eru málið!!! Frábærir fyrirlestrar! Skoða allar fréttir Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia * Lækjargata 14b * 101 Reykjavík * tjarnarskoli@tjarnarskoli.is * S: 5624020 og 5516820 Efst á síðu